- Fyrirlestur 2.1: HTML (31:23)
- Fyrirlestur 2.2: Validator, prettier, aðgengi og aXe (39:20)
- Fyrirlestur 2.3: Verkefni 2 (41:18)
Dæmi eru undir viðeigandi námsefni í daemi/
möppu. Sérstaklega skal skoða:
- HTML Element
- HTML töflur, listar og form
- Aðgengi
- HTML element
- HTML tag
- HTML attribute
- Tré (gagnaskipan)
- Merkingarfræði
- HTML staðallinn (spec)
- Vísun í efni með afstæðum (relative) slóðum
- Vísun í efni með nákvæmum (absolute) slóðum
- HTML töflur
- Listar
- Form
- Linting
- HTML validataor
- Aðgengi
- WCAG staðallinn
- aXe tólið
- Skjálesarar
- Leitarvélabestun, SEO
Sjá öll lykilhugtök og skilgreiningar í lykilhugtok.md.
- Opna og skoða HTML spec, hvar og hvernig skjölun element eru skjöluð
- Skoða og læra hvernig við vísum í efni: milli mappa, mun á afstæðum (e. relative) og nákvæmum (e. absolute)
- Prófa HTML validator og fá tilfinningu fyrir hvernig villur eru birtar
- Skoða Web Content Accessibility Guidelines (WCAG) 2.1 staðal og Techniques for WCAG 2.1
- Setja upp aXe viðbót í vafra
- Prófa aðgengistæki í þínu tæki, ef við á
- Vinna í og skila verkefni 1
- Byrja á verkefni 2