Skip to content

Latest commit

 

History

History
69 lines (45 loc) · 2.82 KB

3.apis.md

File metadata and controls

69 lines (45 loc) · 2.82 KB
title
Node.js APIs

Node.js APIs

Vefforritun

Ólafur Sverrir Kjartansson, [email protected]


Keyrslu umhverfi node.js er process

  • Í vafra höfum við window
  • Í Node.js höfum við process
  • Gefur okkur aðgang að upplýsingum um umhverfi og föllum tengdum því, t.d. Math og Date

process dæmi

  • process.exit([code]) hættir keyrslu forrits með gefnum kóða, 0 þýðir að forrit keyrði án villu, stærri en 0 að villa hafi komið upp
  • process.argv gefur upplýsingum um hvernig kallað var á forrit og öll arguments sem send voru
  • process.hrtime() gefur aðgang að háskerpu klukku (nanósek) sem við getum notað til að taka tíma á forritum

Debugger

  • Getur verið erfitt að debugga event drifin kóða, svipað og í vafra
  • Getum notað V8 debugging með því að setja debugger; í kóða
  • Keyrum með node debug og fáum þá gdb-líkt viðmót til að debugga
  • Getum keyrt debugger í Visual Studio Code

Binary gögn

  • ECMAScript skilgreinir TypedArray til að halda utan um binary gögn í buffer
    • T.d. Uint16Array fyrir fylki af 16-bita unsigned heiltölum
  • Buffer er leið til að vinna með binary gögn, skilgreind fyrir tíma TypedArray

Buffer

  • Buffer er global gildi sem við getum notað til að vinna með hrá gögn sem geymd eru utan V8 heap
    • Getum fengið frá föllum, t.d. gögn úr skrám
  • Þegar við breytum milli Buffer og JavaScript string, þurfum við að tilgreina enkóðun, t.d. ascii, utf8, latin1
    • buffer.toString('utf8');

Módúlar


util

  • Ýmis hjálparföll í boði í util module
  • util.format()printf-leg strengja meðhöndlun
  • util.promisify() – nýtt í útgáfu 8, breytir callback API í promise API