title |
---|
Node.js APIs |
Ólafur Sverrir Kjartansson, [email protected]
- Í vafra höfum við
window
- Í Node.js höfum við
process
- Gefur okkur aðgang að upplýsingum um umhverfi og föllum tengdum því, t.d.
Math
ogDate
process.exit([code])
hættir keyrslu forrits með gefnum kóða,0
þýðir að forrit keyrði án villu, stærri en0
að villa hafi komið uppprocess.argv
gefur upplýsingum um hvernig kallað var á forrit og öll arguments sem send voruprocess.hrtime()
gefur aðgang að háskerpu klukku (nanósek) sem við getum notað til að taka tíma á forritum
- Getur verið erfitt að debugga event drifin kóða, svipað og í vafra
- Getum notað V8 debugging með því að setja
debugger;
í kóða - Keyrum með
node debug
og fáum þá gdb-líkt viðmót til að debugga - Getum keyrt debugger í Visual Studio Code
- ECMAScript skilgreinir
TypedArray
til að halda utan um binary gögn í buffer- T.d.
Uint16Array
fyrir fylki af 16-bita unsigned heiltölum
- T.d.
Buffer
er leið til að vinna með binary gögn, skilgreind fyrir tímaTypedArray
Buffer
er global gildi sem við getum notað til að vinna með hrá gögn sem geymd eru utan V8 heap- Getum fengið frá föllum, t.d. gögn úr skrám
- Þegar við breytum milli Buffer og JavaScript string, þurfum við að tilgreina enkóðun, t.d.
ascii
,utf8
,latin1
buffer.toString('utf8');
- Node.js hefur API sem bíður upp á módúla
- Sækjum með annaðhvort:
- CommonJS modules:
require('<nafn á module>);
- ECMAScript (ES) modules:
import module from 'module';
- CommonJS modules:
- Sjá umfjöllun um einingar
- Ýmis hjálparföll í boði í
util
module util.format()
–printf
-leg strengja meðhöndlunutil.promisify()
– nýtt í útgáfu 8, breytir callback API í promise API