Skip to content

Latest commit

 

History

History
336 lines (255 loc) · 6 KB

graphql.md

File metadata and controls

336 lines (255 loc) · 6 KB
title
GraphQL

GraphQL

Vefforritun

Ólafur Sverrir Kjartansson, [email protected]


GraphQL—Graph Query Language

  • GraphQL er Query mál þróað hjá Facebook kringum 2012
  • Núna þróað áfram af GraphQL foundation
  • Að vissu leiti svar við hversu erfitt það getur verið að sækja nákvæmlega þau gögn sem við þurfum með REST

GraphQL is a query language for APIs and a runtime for fulfilling those queries with your existing data.


  • Með REST þurfum við mörg request til að nálgast margar auðlindir (resources)
  • Með GraphQL getum við sótt margar auðlindir í einu request

Týpur

  • GraphQL byggir á týpum og reitum (types & fields), ekki endapunktum
  • Server skilgreinir nákvæmlega hvaða gögn eru í boði, hvert form þeirra er, og af hvaða týpu

  • Client útbýr GraphQL fyrirspurn sem velur týpur og reiti undir þeim
  • Sendum query (og breytur) á slóð GraphQL servers með GET eða POST (fer eftir uppsetningu)
  • Fáum til baka gögn á JSON formi sem passa við fyrirspurn

query HeroNameAndFriends {
  hero {
    name
    friends {
      name
    }
  }
}

Öll dæmi á graphql.org (og verkefni 6) nota GraphQL útgáfu af SWAPI—Star Wars Api.


{
  "data": {
    "hero": {
      "name": "R2-D2",
      "friends": [
        { "name": "Luke Skywalker" },
        { "name": "Han Solo" },
        { "name": "Leia Organa" }
      ]
    }
  }
}

Query

  • Query getur sótt gögn sem skilgreind eru á rót (e. root) GraphQL servers
    • Þessi gögn eru í langflestum tilfellum annað hvort listar eða stök (sem við sækjum eftir ID)

Fragments

  • Ef við erum að sækja sömu gögnin oft í mismunandi samhengi, þá getum við útbúið fragment
  • Fragment skilgreinir hvaða fields á type við viljum velja

fragment char on Character {
  name
  appearsIn
  friends {
    name
  }
}

query heroAndFriends {
  hero {
    ...char
    friends {
      ...char
    }
  }
} 

{
  "data": {
    "hero": {
      "name": "R2-D2",
      "appearsIn": [
        "NEWHOPE",
        "EMPIRE",
        "JEDI"
      ],
      "friends": [
        { "name": "..." }
      ]
    }
  }
}

Arguments

  • Query geta átt sér argument, bæði sem verður að senda inn (merkt með !) eða ekki
    • Annað hvort scalar type eða skilgreind type í schema (sjá að neðan)
  • Sendum gildi á query arguments sem variables með query, á JSON formi
  • Reitir (e. fields) geta líka tekið við arguments

query luke {
  human(id: "1000") {
    name
    height(unit: FOOT)
  }
}
  "data": {
    "human": {
      "name": "Luke Skywalker",
      "height": 5.6430448
    }
  }
}

query HeroNameAndFriends($episode: Episode) {
  hero(episode: $episode) {
    name
    friends {
      name
    }
  }
}

Variables:

{
  "episode": "JEDI"
}

Result:

{
  "data": {
    "hero": {
      "name": "R2-D2",
      "friends": [
        { "name": "Luke Skywalker" },
        { "name": "Han Solo" },
        { "name": "Leia Organa" }
      ]
    }
  }
}

Inline fragments

  • Gögnum sem er skilað geta verið interface eða union type, þ.a. mismunandi reitir eru í boði
  • Getum notað inline fragment til að velja reiti útfrá hverju er skilað

query HeroForEpisode($ep: Episode!) {
  hero(episode: $ep) {
    name
    ... on Droid {
      primaryFunction
    }
    ... on Human {
      height
    }
  }
}

Variables:

{ "ep": "EMPIRE" }

Result:

{
  "data": {
    "hero": {
      "name": "Luke Skywalker",
      "height": 1.72
    }
  }
}

Meta fields

  • Við getum skoðað með introspection hvað er í boði á GraphQL server
  • Mest notað er e.t.v. __typename sem er í boði á öllum fields
    • Gefur okkur nafn á type sem er skilað

{
  search(text: "an") {
    __typename
    ... on Human {
      name
    }
    ... on Droid {
      name
    }
    ... on Starship {
      name
    }
  }
}

Result:

{
  "data": {
    "search": [
      { "__typename": "Human",
        "name": "Han Solo" },
      { "__typename": "Human",
        "name": "Leia Organa" },
      { "__typename": "Starship",
        "name": "TIE Advanced x1" }
    ]
  }
}

Mutations

  • Ef við viljum ekki bara sækja gögn heldur líka breyta þeim, þá notum við mutation
  • Búum til mutation, ekki query og tilgreinum argument
  • Sendum inn gögn sem JSON og fáum til baka það sem við veljum
  • Nánar í skjölun

Schema og týpur

  • GraphQL skilgreinir í schema hvaða týpur og reitir eru í boði
  • Getum búið til okkar eigin týpur sem vísa í aðrar týpur, enda alltaf á scalar týpum fyrir gögn

Scalar týpur

  • Int, signed 32 bita
  • Float, signed double-precision
  • String, UTF-8
  • Boolean, true eða false
  • ID, eins og string, en ekki ætlað að vera human-readable

Okkar eigin GraphQL þjónn


GraphiQL

  • GraphiQL er GraphQL IDE þar sem við getum skoðað allt schema, týpur og fields
  • Mjög oft sett upp meðfram GraphQL þjóni
  • Sett upp fyrir SWAPI GraphQL

Pagination

  • Þegar við erum að vinna með lista af gögnum skilgreinir GraphQL best practices fyrir pagination
  • Notar cursor-based pagination, fáum vísun í stak og biðjum um stök fyrir eða eftir því
  • Skilgreinir pageInfo týpu sem segir til um stöðu á pagination