Þetta verkefni er lokaverkefni tölvubrautar vor 2017. Þetta verkefni er kassakerfi fyrir litlar og einfaldar verslanir. Lokaverkefni_vor17 er með tvö forrit RetailServer og Client.. RetailServerinn keyrir allar færslur sem Clientinn gerir. Clientinn þarf að vera með Serverinn til að geta keyrt.
- Opnaðu Visual studios (VS) RetailServer.
- Hægrismelltu á Solution 'RetailServer' (2 Projects).
- Íttu á Properties
- Í checkboxunum skaltu velja Multiple startup projects
- Í project glugganum stendur 'None' hjá bæði RetailServer og ServiceDesk Breyttu því í start hjá báðu.
- Íttu á 'Apply'
- Íttu á 'OK'
- Þá getur þú keyrt báða console'ana á sama tíma.