Skip to content

snowbearfml/GRU_H-pur_13

Repository files navigation

Pink Panther Underground

Hópur 13. Skemmtistaður á Lækjargötu 2 þar sem að ungar hljómsveitir fá að spila live alla daga vikunnar. Hljómsveitir skrá sig í gegnum heimasíðu skemmtistaðarins og ummsjónarmenn staðarins sjá hverjir hafa sráð sig í gegnum c# viðmótið. Þaðan athuga þeir hvaða tímasettningar eru lausar og gefa hljómsveitunum pláss og tíma eftir hvað er í boði. Hægt era ð nálgast Dagsskrá allra uppkomandi tónleika á vefnum.

Torfi þarf að hann gagnagrunn með töflunum ‘dagsskrá’ og ‘submitted_hljómsveitir’ og fleirri ef þess þarf síðan þarf hann og Snæbjörn að ræða hvaða PHP functions binda gagnagrunnin við vefsíðuna. Styrkár þarf að hanna viðmót sem gerir það auðvelt að horfa yfir skráðar hljómsveitir og núverandi dagsskrá. Þar á líka að vera hægt að festa skráðar hljómsveitir við ákveðna dagsettningu og tímasettningu. Snæbjörn þarf að hanna vefsíðuna og hafa hana responsive. Einnig þarf hann að notast við javascript til að gera vefsíðuna skilvirka og fallega. Vinnur með Torfa í að tengja hana við gagnagrunnin í gegnum php.

About

No description, website, or topics provided.

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published